Notaðu þessa eiturefnalausu blöndu til að þrífa baðkarið og sturtuna fyrir jólin
Ekki vilja allir kaupa efni til að þrífa heima hjá sér.

Ekki vilja allir kaupa efni til að þrífa heima hjá sér. Sérstaklega getur baðkarið verið viðkvæmt svæði þar sem fólk liggur og baðar sig og getur því auðveldlega komist í snertingu við þessi efni.
Þannig geturðu þrifið baðkarið á öruggan hátt
Matarsódi getur verið til margra hluta nytsamlegur og meðal annars til þrifa.
Hér er einföld og óskaðleg blanda til að þrífa baðkarið þitt.
Blandaðu þessu saman . . . LESA MEIRA