Fara í efni

Óður til framtíðar

Afmælismálþing Heimahlynningar, líknarráðgjafarteymis Landspítala og Ráðgjafarþjónustunnar.
Óður til framtíðar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Afmælismálþing Heimahlynningar, líknarráðgjafarteymis Landspítala og Ráðgjafarþjónustunnar.

  • 6.10.2017, 13:00 - 16:00, Hringsalur Landspítala á Hringbraut

Afmælismálþing verður haldið í tilefni af 30 ára afmælis Heimahlynningar, 20 ára afmælis líknarráðgjafarteymis Landspítala og 10 ára afmælis Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Málþingið verður haldið í Hringsal Landspítala við Hringbraut  föstudaginn 6. október 2017 kl. 13:00-16:00.

Dagskrá málþingsins: 

12:30 Léttur hádegisverður

13:00 Setning málþings  Nanna Friðriksdóttir sérfræðingur í hjúkrun   og formaður líknarráðgjafarteymis Landspítala  

13:15 Early palliative care: Why, who and how? Dr. Kirsty Boyd sérfræðingur í líknarlækningum í líknarráðgjafarteymi Royal Infirmary í Edinborg   

14:00 Hvert er förinni heitið?  Þóra B. Þórhallsdóttir sérfræðingur í hjúkrun í líknarráðgjafarteymi Kingston Hospital í London  

14:40 Kaffihlé    

15:00 Að vernda og efla fagmanninn Sæunn Kjartansdóttir hjúkrunarfræðingur og sálgreinir hjá Miðstöð foreldra og barna   

15:40 Samantekt og umræður  

Fundarstjóri: Anna Stefánsdóttir  

Allir velkomnir.

krabb.is