Fara í efni

Rannsóknir leiða í ljós að þetta er besta mjólkin til að drekka fyrir hjartað

Árum eða áratugum saman hefur okkur verið bent á að drekka léttmjólk eða undanrennu í stað fitumeiri mjólkur.
Rannsóknir leiða í ljós að þetta er besta mjólkin til að drekka fyrir hjartað

Árum eða áratugum saman hefur okkur verið bent á að drekka léttmjólk eða undanrennu í stað fitumeiri mjólkur.

Og hvers vegna? Jú, minni fita – minni áhætta á hjartasjúkdómum…rétt ?

En, í nýlegum rannsóknum kemur í ljós að það eru engar vísindalegar sannanir fyrir þessu, í raun er það algjörlega á hinn veginn þegar kemur að mjólkurdrykkju, en þessu segir Washington Post frá.

Í nokkrum rannsóknum kom í ljós að þeir sem drukku fitumeiri mjólk voru með heilbrigðara hjarta en þeir sem drukku léttmjólk eða undanrennu.

Árið 2013 var unnið að rannsókn á þessu í Nýja Sjálandi og gátu vísindamenn þar ekki fundið neina beina tengingu á milli þess að drekka fitumeiri mjólk og hækkun á kólestróli.

Mjög margir vísindamenn vilja meina að fitan í mjólkinni sé á einhvern hátt öðruvísi og eru að hvetja stjórnvöld til að breyta viðmiðunarreglum á mataræði þegar kemur að mjólk.

 

Lestu þessa grein til enda HÉR.

Af vef mindbodygreen.com