Sítrónu terta -Tarte au citron
Deigið:
250 g hveiti
125 g smjör
70 g sykur
2 eggjarauður
5 cl vatn
Salt á hnífsoddi
Blanda saman sykri og eggjarauðum þar til blandan verður létt og bæta síðan við smá vatni.
Blanda saman hveiti og smjöri sem búið er að skera niður´í litla bita þar til blandan verður sandkennd.
Blandið síðan eggjablöndunni saman við hveitið og hnoðið í deig.
Því næst er deigið flatt út með kökukefli og sett í form. Skerið af deiginu þegar það er komið í formið svo það passi í formið og stingið svo göt á botninn með gaffli.
Setjið bökunarpappír ofan á deigið í botninum og setjið svo t.d. baunir ofan á bökunarpappírinn og bakið í 20 – 25 mínútur við 180 gráður.
Sítrónufylling:
4 sítrónur
150 g sykur
3 egg
1 msk Maizena
Skolið sítrónurnar og raspið börkinn af tveimur sítrónum og takið safann úr öllum fjórum.
Setjið þetta í pott og bætið við sykri og maizena.
Látið hitann koma rólega upp.
Hrærið eggin saman í annarri skál og bætið því síðan út í pottinn.
Hrærið eggjunum saman við sítrónusafann og haldið áfram að hræra.
Þegar blandan hefur þykknað takið þá pottinn af hellunni og hellið blöndunni í formið.
Uppskrift: Alice Benoit-Cattin.
Tarte au citron
Pâte sablée :
250 g de farine
125 g de beurre
70 g de sucre
2 jaunes d’œuf
5 cl d’eau
1 pincée de sel
Blanchir les jaunes et le sucre au fouet et détendre le mélange avec un peu d’eau.
Mélanger au doigt la farine et le beurre coupé en petits morceaux pour obtenir une consistance sableuse.
Verser le mélange liquide et former une boule homogène.
Foncer un moule de 25 cm de diamètre avec la pâte, piquer à la fourchette, recouvrir la pâte de papier sulfurisé et couvrir de haricots secs.
Cuire à blanc 20 à 25 minutes à 180°C.
Crème au citron :
4 citrons
150 g de sucre
3 œufs
1 cuillère à soupe de Maïzena
Laver les citrons et en zester deux.
Presser les citrons.
Mettre les zestes et le jus dans une casserole.
Ajouter la Maïzena et le sucre.
Remuer et commencer à faire chauffer à feu doux.
Battre les œufs à part et incorporer les.
Mettre à feu fort et remuer à l’aide d’un fouet.
Une fois que le mélange a épaissi, verser l’appareil sur le fond de tarte cuit.