Svefntími barna á aldrinum 3-12 ára
Nú er skólinn byrjaður og mikilvægt fyrir börn að fara snemma í rúmið.
Nægur svefn er mjög mikilvægur fyrir þau og getur skortur á svefni haft áhrif á bæði líkamlega og andlega vellíðan.
Mælt er með því að börn á aldrinum 3 – 6 ára fái um 10 – 12 klukkustunda svefn á hverri nóttu og 7 – 12 ára fái um 10 – 11 klukkustundir.
Til að klára að lesa þessa grein, smelltu þá HÉR.
Grein af vef samvera.is