Fara í efni

Uppkomin börn alkóhólista

Fyrirlestur í Fjölskylduhúsi n.k mánudag 10.nóvember.
Uppkomin börn alkóhólista

Leitað er svara við spurningunni um hvort og þá hvað uppkomin börn alkóhólista eigi sameiginlegt vegna reynslu sinnar.

Fjallað er um samskiptamynstur sem verður til í alkóhólískri fjölskyldu og þær óskráðu reglur sem börn alkhólista tileinka sér og taka gjarnan með sér útí lífið.

Fjölskylduhús

Staður:  Grensásvegur 16a

Stund:  Mánudaginn 10. nóvember kl 17:00