Uppkomin börn alkóhólista
Fyrirlestur í Fjölskylduhúsi n.k mánudag 10.nóvember.
Leitað er svara við spurningunni um hvort og þá hvað uppkomin börn alkóhólista eigi sameiginlegt vegna reynslu sinnar.
Fjallað er um samskiptamynstur sem verður til í alkóhólískri fjölskyldu og þær óskráðu reglur sem börn alkhólista tileinka sér og taka gjarnan með sér útí lífið.
Fjölskylduhús
Staður: Grensásvegur 16a
Stund: Mánudaginn 10. nóvember kl 17:00