Úrslit í fjóðra víðavangshlauparöð Saucony og Framfara
Um úrslit er það að segja að áfram héldu Kári Steinn, Björn, Fríða, Aníta, Andrea og Reynir
Saucony Virrata karla
Fjórða og síðasta hlaup í Víðavangshlauparöð Saucony og Framfara fór fram í köldu blíðskaparveðri á tjaldstæðinu í Laugardal þann 3.nóvember. Hlaupið var jafnframt brautarprufa fyrir Norðurlandamótið í víðavangshlaupum sem fer fram á sama stað laugardaginn 9.nóvember. Segja má að öll hlauparöðin hafi verið nokkuð lituð af því að undirbúa hlaupara fyrir NM, til dæmis með óvenjulöngum vegalengdum í lengra hlaupinu. Þáttaka hefur verið nokkuð eftir því fámenn en mjög góðmenn. Horfið verður aftur til fyrri vega á árinu 2014 hvað vegalengdir og annað keppnissnið varðar.
Um úrslit er það að segja að áfram héldu Kári Steinn, Björn, Fríða, Aníta, Andrea og Reynir héldu áfram að skipa sér í efstu sætin. Úrslit voru nokkuð skýr í stigakeppni allra flokka nema í karlaflokki þar sem grípa þurfti til úrslita í öllum fjórum hlaupum til að skera úr milli þeirra, og jafnvel þá munaði aðeins einu stigi. (Úrslit eru þó birt miðað við þrjú hlaup)
Ekki náðist að afhenda verðlaun á staðnum en þeim verður komið til verðlaunahafa fyrr en síðar.
Framfarir þakka að lokum öllum þáttakendum fyrir og hvetja sem flesta til að mæta á Norðurlandamótið þann 9.nóvember og hvetja okkar fólk. Hlaupadagskrá hefst kl. 13 og aðgangur er ókeypis.
Saucony hlaupaskórnir fást í Afreksvörum , Álfheimum 74 , Simi 533 1020 - Hjá honum Danna okkar sem veit allt um skó og aukahluti sem til þarf til hlaups. Heimasíða www.afrek.is
Saucony hlaupaskórnir fást í Afreksvörum , Álfheimum 74 , Simi 533 1020 - Hjá honum Danna okkar sem veit allt um skó og aukahluti sem til þarf til hlaups. Heimasíða www.afrek.is
Stutta hlaup | ||||||
Röð | Nafn | Félag | Tími | Flokkur | Kyn | Stig |
1 | Björn Margeirsson | UMSS | 00:04:04 | F | KK | 10 |
2 | Kári Steinn Karlsson | Breiðablik | 00:04:06 | F | KK | 9 |
3 | Ármann Eydal Albertsson | ÍR | 00:04:15 | F | KK | 8 |
4 | Sæmundur Ólafsson | ÍR | 00:04:20 | F | KK | 7 |
5 | Arnar Pétursson | ÍR | 00:04:24 | F | KK | 6 |
6 | Aníta Hinriksdóttir | ÍR | 00:04:43 | F | KVK | 10 |
7 | David Erik Mollberg | ÍR | 00:04:49 | F | KK | 5 |
8 | Reynir Zoëga | Breiðablik | 00:05:04 | U16 | KK | 10 |
9 | Hlynur Skagfjörð Pálsson | Hlaupahóp | 00:05:44 | F | KK | 4 |
10 | Fríða Rún Þórðardóttir | ÍR | 00:05:51 | F | KVK | 9 |
11 | Málfríður Anna Eiríksdóttir | ÍR | 00:06:08 | U16 | KVK | 10 |
Langa hlaup | ||||||
Röð | Nafn | Félag | Tími | Flokkur | Kyn | Stig |
1 | Kári Steinn Karlsson | Breiðablik | 00:23:46 | F | KK | 10 |
2 | Arnar Pétursson | ÍR | 00:24:17 | F | KK | 9 |
3 | Björn Margeirsson | UMSS | 00:24:56 | F | KK | 8 |
4 | Ingvar Hjartarson | Fjölnir | 00:25:24 | F | KK | 7 |
5 | Þór Daníel Hólm Friðbjörnsson | Ármann | 00:27:09 | F | KK | 6 |
6 | Hugi Harðarson | Fjölnir | 00:28:01 | F | KK | 5 |
7 | Haraldur Tómas Hallgrímsson | FH | 00:28:29 | F | KK | 4 |
8 | Reynir Zoëga | Breiðablik | 00:30:01 | U16 | KK | 10 |
9 | Helga Guðný Elíasdóttir | Fjölnir | 00:30:27 | F | KVK | 10 |
10 | Fríða Rún Þórðardóttir | ÍR | 00:30:10 | F | KVK | 9 |
11 | Andrea Kolbeinsdóttir | ÍR | 00:31:04 | U16 | KVK | 10 |
12 | Hlynur Skagfjörð Pálsson | Hlaupahóp | 00:33:34 | F | KK | 3 |
Lokastaða í stigakeppninni | ||||||
Röð | Nafn | Félag | Flokkur | Kyn | Heildarstig | |
1 | Björn Margeirsson | UMSS | F | KK | 56 | |
2 | Kári Steinn Karlsson | Breiðablik | F | KK | 56 | |
3 | Arnar Pétursson | ÍR | F | KK | 46 | |
4 | Kristinn Þór Kristinsson | HSK | F | KK | 28 | |
5 | Þórólfur Ingi Þórsson | ÍR | F | KK | 20 | |
6 | David Erik Mollberg | ÍR | F | KK | 19 | |
7 | Sæmundur Ólafsson | ÍR | F | KK | 19 | |
8 | Þorbergur Ingi Jónsson | UFA | F | KK | 18 | |
9 | Haraldur Tómas Hallgrímsson | FH | F | KK | 13 | |
10 | Sebastian Pokorny | ÍR | F | KK | 12 | |
11 | Hugi Harðarson | Fjölnir | F | KK | 11 | |
12 | Sævar Pétursson | 3SH | F | KK | 10 | |
13 | Ármann Eydal Albertsson | ÍR | F | KK | 8 | |
14 | Sigurður Freyr Jónatansson | ÍR skokk | F | KK | 7 | |
15 | Ingvar Hjartarson | Fjölnir | F | KK | 7 | |
16 | Hlynur Skagfjörð Pálsson | Hlaupahópur Ármanns | F | KK | 7 | |
17 | Þór Daníel Hólm Friðbjörnsson | Ármann | F | KK | 6 | |
18 | Frosti Jónsson | Stjarnan | F | KK | 6 | |
19 | Vilhjálmur Atlason | ÍR | F | KK | 6 | |
20 | Burkni Maack Helgason | ÍR | F | KK | 5 | |
21 | Einar Karl Þórhallsson | Nígería | F | KK | 5 | |
22 | Ásgeir Már Arnarsson | NULL | F | KK | 4 | |
1 | Fríða Rún Þórðardóttir | ÍR | F | KVK | 58 | |
2 | Eva Skarpaas Einarsdóttir | ÍR | F | KVK | 50 | |
3 | Aníta Hinriksdóttir | ÍR | F | KVK | 30 | |
4 | María Birkisdóttir | USÚ | F | KVK | 18 | |
5 | Helga Guðný Elíasdóttir | Fjölnir | F | KVK | 10 | |
6 | Katrín Unnur Ólafsdóttir | ÍR | F | KVK | 8 | |
7 | Ásta Margrét Einarsdóttir | ÍR | F | KVK | 7 | |
1 | Reynir Zoëga | Breiðablik | U16 | KK | 40 | |
2 | Tómas Frostason | Stjarnan | U16 | KK | 30 | |
3 | Halldór Atli Kristjánsson | Breiðablik | U16 | KK | 9 | |
1 | Andrea Kolbeinsdóttir | ÍR | U16 | KVK | 60 | |
2 | Málfríður Anna Eiríksdóttir | ÍR | U16 | KVK | 10 |