Fara í efni

Úrslit í fjóðra víðavangshlauparöð Saucony og Framfara

Um úrslit er það að segja að áfram héldu Kári Steinn, Björn, Fríða, Aníta, Andrea og Reynir
Saucony Virrata karla
Saucony Virrata karla
Fjórða og síðasta hlaup í Víðavangshlauparöð Saucony og Framfara fór fram í köldu blíðskaparveðri á tjaldstæðinu í Laugardal þann 3.nóvember. Hlaupið var jafnframt brautarprufa fyrir Norðurlandamótið í víðavangshlaupum sem fer fram á sama stað laugardaginn 9.nóvember. Segja má að öll hlauparöðin hafi verið nokkuð lituð af því að undirbúa hlaupara fyrir NM, til dæmis með óvenjulöngum vegalengdum í lengra hlaupinu. Þáttaka hefur verið nokkuð eftir því fámenn en mjög góðmenn. Horfið verður aftur til fyrri vega á árinu 2014 hvað vegalengdir og annað keppnissnið varðar.
 
Um úrslit er það að segja að áfram héldu Kári Steinn, Björn, Fríða, Aníta, Andrea og Reynir héldu áfram að skipa sér í efstu sætin. Úrslit voru nokkuð skýr í stigakeppni allra flokka nema í karlaflokki þar sem grípa þurfti til úrslita í öllum fjórum hlaupum til að skera úr milli þeirra, og jafnvel þá munaði aðeins einu stigi. (Úrslit eru þó birt miðað við þrjú hlaup) 
Ekki náðist að afhenda verðlaun á staðnum en þeim verður komið til verðlaunahafa fyrr en síðar.
 
Framfarir þakka að lokum öllum þáttakendum fyrir og hvetja sem flesta til að mæta á Norðurlandamótið þann 9.nóvember og hvetja okkar fólk. Hlaupadagskrá hefst kl. 13 og aðgangur er ókeypis.

Saucony hlaupaskórnir fást í Afreksvörum , Álfheimum 74 , Simi 533 1020 - Hjá honum Danna okkar sem veit allt um skó og aukahluti sem til þarf til hlaups.  Heimasíða www.afrek.is

Stutta hlaup          
Röð Nafn Félag Tími Flokkur Kyn Stig
1 Björn Margeirsson UMSS 00:04:04 F KK 10
2 Kári Steinn Karlsson Breiðablik 00:04:06 F KK 9
3 Ármann Eydal Albertsson ÍR 00:04:15 F KK 8
4 Sæmundur Ólafsson ÍR 00:04:20 F KK 7
5 Arnar Pétursson ÍR 00:04:24 F KK 6
6 Aníta Hinriksdóttir ÍR 00:04:43 F KVK 10
7 David Erik Mollberg  ÍR 00:04:49 F KK 5
8 Reynir Zoëga Breiðablik 00:05:04 U16 KK 10
9 Hlynur Skagfjörð Pálsson Hlaupahóp 00:05:44 F KK 4
10 Fríða Rún Þórðardóttir ÍR 00:05:51 F KVK 9
11 Málfríður Anna Eiríksdóttir ÍR 00:06:08 U16 KVK 10
             
Langa hlaup          
Röð Nafn Félag Tími Flokkur Kyn Stig
1 Kári Steinn Karlsson Breiðablik 00:23:46 F KK 10
2 Arnar Pétursson ÍR 00:24:17 F KK 9
3 Björn Margeirsson UMSS 00:24:56 F KK 8
4 Ingvar Hjartarson Fjölnir 00:25:24 F KK 7
5 Þór Daníel Hólm Friðbjörnsson Ármann 00:27:09 F KK 6
6 Hugi Harðarson Fjölnir 00:28:01 F KK 5
7 Haraldur Tómas Hallgrímsson FH 00:28:29 F KK 4
8 Reynir Zoëga Breiðablik 00:30:01 U16 KK 10
9 Helga Guðný Elíasdóttir Fjölnir 00:30:27 F KVK 10
10 Fríða Rún Þórðardóttir ÍR 00:30:10 F KVK 9
11 Andrea Kolbeinsdóttir ÍR 00:31:04 U16 KVK 10
12 Hlynur Skagfjörð Pálsson Hlaupahóp 00:33:34 F KK 3
             
Lokastaða í stigakeppninni          
Röð Nafn Félag Flokkur Kyn Heildarstig
1 Björn Margeirsson UMSS F KK 56  
2 Kári Steinn Karlsson Breiðablik F KK 56  
3 Arnar Pétursson ÍR F KK 46  
4 Kristinn Þór Kristinsson  HSK F KK 28  
5 Þórólfur Ingi Þórsson ÍR F KK 20  
6 David Erik Mollberg  ÍR F KK 19  
7 Sæmundur Ólafsson ÍR F KK 19  
8 Þorbergur Ingi Jónsson UFA F KK 18  
9 Haraldur Tómas Hallgrímsson FH F KK 13  
10 Sebastian Pokorny ÍR F KK 12  
11 Hugi Harðarson Fjölnir F KK 11  
12 Sævar Pétursson 3SH F KK 10  
13 Ármann Eydal Albertsson ÍR F KK 8  
14 Sigurður Freyr Jónatansson ÍR skokk F KK 7  
15 Ingvar Hjartarson Fjölnir F KK 7  
16 Hlynur Skagfjörð Pálsson Hlaupahópur Ármanns F KK 7  
17 Þór Daníel Hólm Friðbjörnsson Ármann F KK 6  
18 Frosti Jónsson   Stjarnan F KK 6  
19 Vilhjálmur Atlason ÍR F KK 6  
20 Burkni Maack Helgason ÍR F KK 5  
21 Einar Karl Þórhallsson Nígería F KK 5  
22 Ásgeir Már Arnarsson NULL F KK 4  
1 Fríða Rún Þórðardóttir ÍR F KVK 58  
2 Eva Skarpaas Einarsdóttir ÍR F KVK 50  
3 Aníta Hinriksdóttir ÍR F KVK 30  
4 María Birkisdóttir USÚ F KVK 18  
5 Helga Guðný Elíasdóttir Fjölnir F KVK 10  
6 Katrín Unnur Ólafsdóttir ÍR F KVK 8  
7 Ásta Margrét Einarsdóttir ÍR F KVK 7  
1 Reynir Zoëga Breiðablik U16 KK 40  
2 Tómas Frostason Stjarnan U16 KK 30  
3 Halldór Atli Kristjánsson Breiðablik U16 KK 9  
1 Andrea Kolbeinsdóttir ÍR U16 KVK 60  
2 Málfríður Anna Eiríksdóttir ÍR U16 KVK 10