Úrslit í hlauparöð Newton Running og Framfara - hlaup númer 3
Hér eru úrslit í hlaupaföð Newton Running og Framfara úr þriðja hlaupi.
Hér eru úrslit í hlaupaföð Newton Running og Framfara úr þriðja hlaupi.
Þriðja hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara fór fram í rjómablíðu á Miklatúni laugardaginn 31.október.
Miklatún er sögufrægur staður fyrir víðavangshlaup, þar hafa verið haldin meistaramót á árum áður og Framfararöðin kom þangað fyrst árið 2005. Aníta, Kári Steinn og Sæmundur unnu hlaupin og stigakeppnin er farin að nálgast sitt líklega lokaform.
Mæting í hlauparöðinni er áfram með besta móti, stemning frábær og góður rómur gerður að hlaupunum. Síðasta hlaupið fer fram við Borgarspítalann þann 7.nóvember næstkomandi og vonandi er að náist að ljúka röðinni á sömu nótum.
Hér eru úrslit úr þriðja hlaupi:
KARLAR | |||
Úrslit stutta hlaup | Tími | ||
1 | Sæmundur Ólafsson | ÍR | 02:54 |
2 | Kári Steinn Karlsson | ÍR | 03:02 |
3 | Snorri Sigurðsson | 03:02 | |
Úrslit langa hlaup | |||
1 | Kári Steinn Karlsson | ÍR | 20:18:00 |
2 | Sæmundur Ólafsson | ÍR | 21:26:00 |
3 | Snorri Sigurðsson | ÍR | 22:08:00 |
KONUR | |||
Úrslit stutta hlaup | |||
1 | Aníta Hinriksdóttir | ÍR | 03:05 |
2 | Sigríður Steingrímsdóttir | Sturtlur | 00:05:32 |
3 | Eyrún Magnúsdóttir | 05:47 | |
KONUR | |||
Úrslit langa hlaup | |||
1 | Aníta Hinriksdóttir | ÍR | 22:09 |
2 | Eyrún Magnúsdóttir | ÍR | 22:02 |
Endilega haldið áfram að fylgja með því enn er fjórða og síðasta hlaupið eftir.