Fara í efni

FYRIR KARLMENN: Vissu þið að regluleg sjálfsfróun getur bætt heilsu ykkar umtalsvert ?

Ef tíminn er ekki núna þá getið eins sleppt því, en málið er karlmenn að sjálfsfróun daglega stóreykur heilsuna og minnkar líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli.
FYRIR KARLMENN: Vissu þið að regluleg sjálfsfróun getur bætt heilsu ykkar umtalsvert ?

Ef tíminn er ekki núna þá getið eins sleppt því, en málið er karlmenn að sjálfsfróun daglega stóreykur heilsuna og minnkar líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli.

 

Er þetta ekki svakalega jákvætt ?

Bættu sjálfsfróun í þína daglegu rútínu og þú ert í góðum málum.

Rannsókn sem gerð var á vegum European Urology hefur staðfest tengls milli sjálfsfróunnar og minnkandi líkum á krabbameini í blöðruhálskirtli.

30 þúsund karlmenn tóku þátt í þessari rannsókn og stóð hún yfir í tæp 20 ár. Og niðurstöðurnar eru jákvæðar.

Karlmenn, hættið að hlutsta á þær raddir sem segja að sjálfsfróun sé óheilbrigð.

Í þessari rannsókn kom í ljós að karlmenn á þrítugsaldri sem stunduðu sjálfsfróun a.m.k 21. í mánuði voru 19% minna líklegir til að fá krabbamein í blöðruhálskirtil en þeir sem stunduðu sjálfsfróun 7 sinnum eða sjaldnar.

Kynlíf er líka eitt sem getur komið í veg fyrir líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli. Þetta hefur allt með fullnæginguna að gera. Hvort sem hún er í þínum höndum eða með eiginkonu eða manni, kærustu eða kærasta að þá er mælt með að fá fullnægingu um 21. í mánuði eða oftar.

Karlmenn á fertugsaldri sem tóku reglulega í hann sýndu 22% minni líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli.

Allar niðurstöður í þessari rannsókn benda til þess að sjálfsfróun og öruggt kynlíf sé einstaklega gott til að draga úr krabbameini í blöðruhálskirtli hjá karlmönnum.

Niðurstöðurnar:

Af þeim 30 þúsund karlmönnum sem tóku þátt í þessari rannsókn þá fengu 1.041 krabbamein í blöðruhálskirtil en þeir fróuðu sér eða stunduðu kynlíf 4-7 sinnum í mánuði.

Af þeim mönnum sem fróuðu sér eða stunduðu kynlíf 21. í mánuði eða meira fengu 290 karlmenn krabbamein í blöðruhálskirtil.

Þannig að ef þú vilt vera öruggur, þá er þeim mun oftar sem rúllað er í heyinu betra fyrir heilsuna.

Góðar stundir.

Heimild: metro.co.uk

 

 

Könnun

Hvaða hreyfingu stundar þú?