Fara í efni

K Y N Ó R A R: Hulunni svipt af erótískum órum kvenna

Hér koma nokkar staðreyndir um hvað konur vilja, af hverju þær vilja það og hvernig er hægt að hrinda því í framkvæmd … fyrir ykkur bæði.
K Y N Ó R A R: Hulunni svipt af erótískum órum kvenna

Hér koma nokkar staðreyndir um hvað konur vilja, af hverju þær vilja það og hvernig er hægt að hrinda því í framkvæmd … fyrir ykkur bæði. Já, auðvitað lumar hún á fantasíum rétt eins og þú og henni dauðlangar að deila þeim með þér.

Að deila fantasíum er spennandi, ekki satt?

Rannsóknir hafa leitt í ljós að karlmenn og konur deila sömu fimm topp fantasíunum … kemur það nokkuð á óvart?

 

 

1. Sjáðu mig

80% kvenna dreymir um að snerta sig meðan þú horfir á (og lærir um leið).

Kveikjan

Sú staðreynd að hún kveikir í þér um leið og hún fullnægir sjálfri sér, kveikir líka í henni – hún upplifir sjálfa sig kynþokkafulla fyrir vikið.

Gerðu það að veruleika

Meðan á forleik stendur, skaltu grípa létt í hönd hennar og læða henni mjúklega niður að sníp hennar. Fjarlægðu þína eigin hendi og leyfðu henni að halda óáreittri áfram, meðan þú lætur hendurnar leika um líkama hennar. Dragðu þig mjúklega í hlé og njóttu sýningarinnar sjálfur – nema þú viljir taka virkan þátt og þjónusta sjálfan þig á meðan. Hún á eftir að elska það…

2. Yfirbugun

66% kvenna dreymir um að vera handjárnaðar

74% kvenna þrá að vera rasskelltar meðan á kynmökum stendur

63% vilja að þú grípir í hár þeirra í miðjum samförum

Kveikjan

Samfélagslegar reglur hvetja konur til að líta á sjálfa sig sem uppsprettu losta; það eitt að vera bundin og rasskellt gerir henni kleift að líða sem slíkri.

Bónus: snarpur rasskellur getur örvað næma taugaenda á skeiðarsvæðinu …

Gerðu það að veruleika

Í miðjum samförum skaltu grípa mjúklega um úlnliði hennar og draga hendur hennar upp fyrir höfuð, með annarri hendi. Notaðu lausu hendina til að gæla við líkama hennar. Því næst skaltu binda úlnliði hennar fasta með reipi gerðu úr lengju af eldhúspappír (það hjálpar að vita að hægt er að losa um hnútana ef því ber að skipta.)

3. Kynlíf á almannafæri

51% kvenna langar að prófa kynlíf í háloftunum

64% kvenna langar að njóta ásta á opinberum stað

43% kvenna dreymir um að eiga óforskammað ævintýri á vinnustaðnum

Kveikjan

Óttinn við að vera gripinn skerpir á öllum skilningarvitum, sem gerir ykkur kleift að einbeita ykkur að kynferðislegri reynslunni …

Gerðu það að veruleika

Ef svefnherbergið er útbúið glugga, skaltu byrja á því að hafa gluggatjöldin frádregin; þá er bakgarðurinn við heimili ykkar alltaf tilvalinn ef ykkur langar virkilega að ganga alla leið …

 

Smelltu HÉR til að klára þessa mjög svo heitu grein af sykur.is 

 

 

 

Könnun

Hvaða hreyfingu stundar þú?