En er örugglega samasemmerki á milli þess að stunda kynlíf oft, eða á hverjum degi, og þess að vera í hamingjusömu sambandi og/eða hjónabandi?
Samkvæmt rannsókn sem framkvæmd var af vísindamönnum við University of Toronto Mississauga eru pör sem stunda kynlíf á hverjum degi, eða mjög oft, ekki þau hamingjusömustu.
Þáttakendur sem voru á aldrinum 18 til 89 ára voru ýmist giftir, í ástarsambandi eða þá ólofaðir. En niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á að pör sem stunda kynlíf einu sinni í viku . . . LESA MEIRA