Einnig munu þær prufa brjóstahaldara sem heitir „Sculpt and Lift“. En þessi haldari á að þétta, lyfta og stinna sigin brjóst.
Önnur konan er 43.ára en hin er 62.ára, okkur fannst skipta máli að hafa aldurmun til að geta sýnt muninn á húðinni miða við aldur.
Það má vera að þessar vörur virki ekki en þess vegna erum við nú að þessu. Kannski verður stór sjáanlegur munur á húð á lærum, maga og rassi en það gæti líka verið lítill sem enginn munur.
Einnig verður áhugavert að sjá hvort munur verður á brjóstum. (við tókum ekki fyrir myndir af þeim).
Þetta er brjóstahaldarinn sem verið er að prufa næstu 30.daga.
Við tókum í dag fyrir myndirnar af rassi, maga og lærum og þær myndir munu birtast eftir 10.daga þegar við tökum næst myndir.
Þessi tilraun okkar mun standa yfir í 30.daga.
Við þökkum Lytess á Íslandi fyrir aðstoðina og hlökkum til að sýna ykkur hvernig þessa vara virkar, ef hún virkar.
Þetta eru buxurnar sem verið er að prufa næstu 30.daga.
Kíkið á Facebook síðu Lytess á Íslandi og kynnið ykkur málið.
Endilega fylgist með.