En ef þú vilt hins vegar að varaliturinn endist lengi og njóti sín sem best á vörunum er eitt og annað sem þarf að hafa í huga.
Nú fyrir hátíðir þar sem mikið er um veislur, matarboð, tónleika og annað slíkt skella flestar konur á sig varalit. Og þá er nú aldeilis gott að kunna aðferð sem lætur hann endast á vörunum allt kvöldið eða allan daginn.
Í þessu myndbandi er farið yfir það í sjö auðveldum skrefum hvernig þú mótar varirnar og notar varalitinn svo hann endist lengur og til að ná fram hinum fullkomnu vörum. . . LESA MEIRA