Góðan daginn.
Jæja hvað er að frétta þarna úti .
Þetta fer bara versnandi hvar er sumarið??
Verð að viðurkenna að þegar að ég vaknaði í morgun og leit út
að þetta var ekki að gera sig fyrir mig :)
Mátti sofa út í morgun......en það er ekki í boði .
Í Heilsuborgina skal farið 5 daga í viku og þessi dagur er einn af þeim.
Slæmt veður....gott veður :)
Í gallann skaltu fara.
En einhvernvegin er rassinn mikið þyngri í morgunsárið þegar að veðurfarið er svona smart
En þá vaknar púkinn líka í manni. þessi sem vill bara kúra.
Það er ekki í boði og spark í rass.....í úlpuna og inn í bíl hitann í botn rúðuþurkunar á "high speed" og konan í Heilsuborgina
En maður spyr sig "Hvenær kemur sumarið"
Njótið dagsins .