Svo kvöldmaturinn var Salat , Lax og Rækjuspjót frá Hafinu í Spönginni.
Jusússs minn hvað þetta var gott :)
Fátt betra en góður fiskur.
Kvöldmaturinn.
Já ég og fiskur erum alveg í alvarlegum vinskap þessa dagana :)
Ég er ekki komin á Laxakúrinn.....en á svo erfitt með mig í kringum Laxinn!
Svo kvöldmaturinn var Salat , Lax og Rækjuspjót frá Hafinu í Spönginni.
Jusússs minn hvað þetta var gott :)
Salat.
Feta
Avacado
Iceberg
Gúrka
Kirsuberjatómatar
Rauð paprika
Granat epli
Ristuð Sólblómafræ
Salt og pipar.
Mæli svo sannarlega með þessu og á eftir að skreppa eftir þessum spjótum annsi fljótlega aftur :)