Það þarf bara að finna styrkinn sinn og koma honum til að framkvæma hlutina .
Allt er hægt.
GET-SKAL-VIL .
Elsku okkur á þeim stað sem við erum stödd á.
Góðan daginn.
Að líða vel í eigin skinni er æfing
Að líta í spegill og samþyggja það sem fyrir augum ber er æfing.
Að hrósa sjálfum sér er æfing.
Að standa með sjálfum sér er æfing.
Svo um að gera byrja á æfa líkama og sál.
Hugurinn er stóri þátturinn í þessu öllu.
Þar gerast hlutirnir.
Þangað getum við alltaf sótt styrkinn okkar.
En að æfa það bjarta innra með okkur er bara æfing
Það kemur ekki af sjálfum sér.
Við erum öll nógu sterk
Það þarf bara að finna styrkinn sinn og koma honum til að framkvæma hlutina .
Allt er hægt.
GET-SKAL-VIL .
Núna er að koma þreyttu tánnum í striga skónna hysja gallann upp og byrja daginn á smá tjútti með nokkrum vel hressum .
Njótið dagsins.