Brúnka er alltaf óholl fyrir húðina, sama hvernig þú nærð þér í hana.
Brúnka verður til úr skaðlegum ultraviolet (UV) geislum frá sólinni eða úr ljósalömpum og ef húðin á þér er brún eftir sólina, þá ertu nú þegar búin að skemma mikið af húðfrumum.
Og það skiptir ekki máli hvað þér er sagt á sólbaðstofunum, skemmdir vegna UV geisla leiða til ótímabærrar öldrunar á húðinni, hrukkur, brúnir blettir og fleira sem myndast og auðvitað hin mikla áhætta á húðkrabbameini.
Þeir sem stunda ljósabekki eru 74% meira líklegri til að mynda melanoma (húðkrabbamein) en þeir sem hafa aldrei lagst í slíkan bekk.
Heimild: skincancer.org