Fara í efni

Bellagio skýrslan um heilsu og næringu

Íslenskir næringarfræðingar hafa lengið vitað að sykur boðar ekkert gott!
Bellagio skýrslan um heilsu og næringu

Íslenskir næringarfræðingar hafa lengið vitað að sykur boðar ekkert gott! Þess vegna hefur mjög lengi verið lagt til af íslenskum stjórnvöldum að minnka neyslu á viðbættum sykri og viðbættur sykur ætti aldrei að vera meira en 10% af heildar hitaeiningum dagsins. Þeim mun minni sykur, þeim mun betra fyrir okkar heilsu.

En því miður er eins og Íslendingar vilji ekki hætta að borða sykur og virðist sem nammidagurinn mikli á laugardögum bara vera að stækka og það þrátt fyrir að fyrir ári síðan komu veggspjöld með hóflegum skömmtum upp á flestum nammibörum!

Hér er viðtal við Steinar B. Aðalbjörnsson, næringarfræðing um Bellagio skýrsluna um heilsu og næringu.

Reykjavík síðdegis, mánudagur 11. júní 2013.

Steinar B.,
næringarfræðingur
www.steinarb.net

Þessi pistill er eign höfundar og má hvorki afrita hann né nota efni hans án leyfis.

Ítarefni
www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTVC824CC43-39EC-4098-8472-E055330BAC06
www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTVB115F554-423F-4993-804F-09F80B9A9E7C
www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTVAE98A562-56C9-42FA-8897-35AC4EAD7519