Er blessun að vera á lífi?
Er gjöf að ég geti andað, núna, á þessu augnabliki?
Vil ég þakka fyrir lífið og andann, brosa út í bæði og finna ljósið streyma út í allar frumur líkamans?
Takk fyrir andardráttinn – takk fyrir lífið. Þetta er allt sem ég þarf.