Góður fyrir hjartað – hafrar og appelsínur gefa þessum græna ljómandi bragð.
Góður fyrir hjartað – hafrar og appelsínur gefa þessum græna ljómandi bragð.
Og það er mælt með að þú blandir fyrir tvo, eftir allt þá tekur tvo í tangó ekki satt?
(uppskrift fyrir 2)
Hráefni:
2 bollar af fersku spínati
1 ½ bolli af vatni
2 bollar af frosnu mangó
1 appelsína – án hýðis
¼ bolli hafrar
Leiðbeiningar:
- Blandið spínat, appelsínu og vatni saman og hrærið þar til blandan er mjúk.
- Bætið nú saman við rest af hráefnum og blanda blanda blanda.
Njótið!
Ps: muna að nota frosna ávexti til að drykkur sé kaldur og ferskur.