Uppskrift er fyrir einn. Þessi græni er númer 15.
2 skeiðar af próteindufti
1 bolli af möndlumjólk
1 bolli af spínat
1 pera, hreinsuð og hýðislaus
½ tsk af Matcha te dufti
Þú setur allt hráefnið í blandarann og lætur blandast þar til mjúkt.