Eins og allir vita þá skiptir góð melting miklu máli. Ekki viljum við lenda í því að fá hægðartregðu er það ?
Hörfræ eru full af trefjum sem eru afar góð fyrir meltinguna og passa upp á að allt þarna niðri virki nú rétt og stuðla að reglulegum hægðum.
Vertu viss um að mylja þau vel áður en þeirra er neytt.
Mjög gott er að nota þau í boost, ofan á hafragrautinn eða í súpur til að þykkja þær.