Þetta er sjöunda og síðasta greinin um matinn og meltingarfærin.
Eins og allir vita þá skiptir góð melting miklu máli. Ekki viljum við lenda í því að fá hægðartregðu er það ?
Ghee er smjör sem gert er úr kúamjólk þar sem kýrin hefur eingöngu verið fædd á grasi.
Ghee kemur jafnvægi á microbiome í meltingarveginum.
Ghee er ríkt af butyric sýru sem er fitusýra er meltingin þarfnast.
Afar gott er að nota Ghee til að elda/steikja mat eins og pönnukökur og grænmeti.
Og í lokin, til að viðhalda eðlilegri heilsu í meltingarvegi þá þarf að muna að neyta vel af trefjum, probiocits og Omega-3, einnig er mælt með Papaya því hann inniheldur afar mikilvægt ensími sem meltingin og maginn elskar.