Til að byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.
Fersk eða frosin, þá eru þessi litlu ber kölluð súperber og eru pökkuð af andoxunarefnum. Í rannsóknum er sagt að þau geti jafnvel haft áhrif á minnið, hreyfigetu, blóðþrýsting og brennslu í líkamanum.
Sérstaklega villt bláber.
Bláber eru afar lág í kaloríum og er í einum bolla aðeins um 80 kaloríur. Þú getur raðað í þig bláberjum án þess að bæta á þig grammi.
þau eru mjög góð saman við boost, hafragrautinn, með ommilettu og mörgu fleiru hollu.