Uppskrift er fyrir tvo.
1 dós af jarðaberjajógúrt – sykurlausum
¼ bolli af mjólk – veldu þína uppáhalds
½ bolli af klökum í molum
1/3 bolli af jarðaberjum í sneiðum
1 banani í sneiðum
½ bolli af hunangshöfrum (honey oat cereal)
½ bolli af hunangshöfrum (honey oat chocolate almond cereal)
Blandið öllu hráefni saman í kraftmikinn blandara og látið blandast þar til allt er mjúkt.
Má bæta við meiri mjólk ef drykkur þykir of þykkur.
Hellið í glass og drekkið og njótið vel.
Ps: ef ekki finnst þetta morgunkorn þá myndi ég nota hafra og raw hunang og raw cocoa duft í staðinn og bæta við mulning af möndlum.