Þessi er fullur af dásemdum, andoxunarefnum og vítamínum. Enginn viðbætt sætuefni og lime gefur skemmtilegan snúning á þennan drykk.
Þessi er fullur af dásemdum, andoxunarefnum og vítamínum.
Enginn viðbætt sætuefni og lime ávöxturinn gefur skemmtilegan snúning á þennan drykk.
Uppskrift er fyrir tvo drykki.
Hráefni:
2 bollar af ferskum eða frosnum hindberjum
1 frosinn banani, skotin í bita
1 dós af kókósmjólk – 13.5oz
1 lime, kreist
Leiðbeiningar:
Allt hráefnið fer í blandarann á mesta hraða og er látið hrærast þar til drykkur er mjúkur.
Berið fram strax.
Njótið vel!