Uppskrift er fyrir einn drykk.
Nota kókósmjólk eftir smekk – fer eftir hversu þykkan drykk þú vilt
2 appelsínur – án hýðis og steina
1 banani
3 bollar af grænkáli – saxað
½ lime – án hýðis
Byrja alltaf á að setja vökvann í blandarann
Svo mjúka ávexti
Og í lokin allt þetta græna
Skella á fullan hraða þar til drykkur er mjúkur