Kókósmjólkin gerir þennan extra góðan og þykkan – hann er næstum eins og mjólkurhristingur.
Kókósmjólkin gerir þennan extra góðan og þykkan – hann er næstum eins og mjólkurhristingur.
Að bæta við appelsínu hristir vel upp í þessum græna og allt C-vítamínið gerir hann sætan og góðan fyrir húðina.
(uppskrift fyrir 2)
Hráefni:
2 bollar af spínat
2 bollar af kókósmjólk
2 bollar af ferskjum í sneiðum
1 appelsína – án hýðis
Leiðbeiningar:
- Blandið saman spínat og kókósmjólk.
- Bætið rest af hráefnum saman við og látið blandast afar vel.
Njótið!
Ps: það má nota plómur eða kirsuber í stað ferskja og muna að hafa ávexti frosna.