Það besta sem þú setur ofan í þig fyrir æfingu er prótein pökkuð máltíð, holl kolvetni og fitur.
Það besta sem þú setur ofan í þig fyrir æfingu er prótein pökkuð máltíð, holl kolvetni og fitur.
Hráefnin í þessum græna fylla þig af orku og þú ert södd/saddur fram eftir morgni.
Drekktu þennan fyrir hverja morgunæfingu. (uppskrift er fyrir tvo).
Hráefni:
2 bollar af fersku spínati
2 bollar af möndlumjólk – ósæt
1 stórt epli – án hýðis og kjarna
1 banani
1/3 bolli af höfrum
1 msk af kókósolíu
½ tsk af kanil
Leiðbeiningar:
- Blandið saman spínat og möndlumjólk þar til mjúkt.
- Bætið rest af hráefnum saman við og blandið á góðum hraða.
Njótið vel!
Ps: notið frosna ávexti til að drykkur sé ferskur og kaldur.