Hráefni:
½ bolli af gulrótarsafa
½ bolli af appelsínusafa
1 bolli af spínat
1 bolli af grænkáli skorið niður og stilkar fjarlægðir
4 litlir hausar af brokkólí frosnir
1 frosinn banani skorinn í bita
1 epli hreinsað og skorið í bita
Leiðbeiningar:
Setið allt hráefni í blandara og látið blandast þar til mjúkt.
Njótið~