Hörfræolían gefur svo góðan skammt af omega-3.
Uppskrift er fyrir einn drykk.
1 bolli af frosnum berjum – helst blönduðum berjum
1 bolli af baby spínat
½ bolli af grískum jógúrt
2 tsk af hörfræolíu
Setjið allt hráefnið í blandarann og látið á mesta hraða. Drykkur á að vera mjúkur.