Það er nú að vísu dottið í nóvember en hvað um það, einn bleikur drykkur í tilefni þess að október var bleikur mánuður.
Þessi er svo einfaldur og góður, næstum eins og ís sögðu tvær vinkonur í gær :)
Hráefni:
Aðferð:
Allt sett í blandara og blandað vel saman
Uppskrift frá heilsumamman.com