Í þessum drykk má finna 49% af þeim trefjum sem þú þarft daglega.
Uppskrift er fyrir einn.
1 bolli af bláberjum – frosin eða fersk
1 stórt epli – án hýðis og steina
2 bollar af spínat
10 meðal stór jarðaber – fersk eða frosin
Möndlumjólk eftir smekk – eða mjólk að eigin vali
Ef þú vilt hafa hann kaldann þá mælum við með að frysta ferska ávexti til að nota í svona drykki.