Það er bara eitthvað við epli og kanil - þegar þessi tvö hittast þá verður til alveg hreint guðdómlegt bragð. Þessi ofureinfalda eplabaka tekur ótrúlega stuttan tíma að gera og svo er hægt að hafa hana "raw" og sleppa því að baka eða hafa hana heita.