Hæhæ og gleðilegan desember!
Þar sem konfekt og sætindi munu skreyta hvert heimili og vinnustað þennan mánuð, fannst mér við hæfi að deila uppskrift
Þessir hollu og einföldu súkkulaði sælubitar eru dásamlega góðir og gott að eiga í frystinum til að grípa í þegar gesti ber að garði.
Hæhæ!Það er búið að vera svo gaman hér í hráfæðiskóla Matthew Kenney í sólríku Kaliforníu..
Við byrjum snemma á hverjum degi og gerum uppskrift
Námskeiðin á Gló hafa farið vonum framar og greinilegt að margir sælkerar vilja gerast sykurlausir, enda er orðið uppselt á námskeiðið “sykurlaus sætindi” núna á miðvikudag.
Úr því held ég tvö auka “sykurlaus sætindi” námskeið! Fyrra núna á föstudaginn 14.október frá kl:18-21 á Gló Fákafeni og síðara í Reykjanesbæ, en þó eru aðeins takmörkuð sæti laus!
Léttsýrt og kryddað sumargrænmeti.
Chia grautur fyrir tvo
Chiafræin eru góð fyrir þá sem eru með glútenóþol. Chiafræin er líka mun fljótlegra að leggja í bleyti heldur en önnur fræ en
Ég verð að deila uppskriftinni af þessum grænkálsvefjum með þér!
Einfalt, hreint og fljólegt er það sem ég elska í matargerð.
Þetta eru eflaust fljótlegustu og bragðbestu grænkálsvefjur sem ég hef gert, enda hef ég gert þær óteljandi oft. Þær taka innan við tvær mínútur að setja saman og gefa þér góða fyllingu sem endist fram eftir degi.
Það sem er enn betra er þær hjálpa til við að slá á sykurþörfina og jafna blóðsykur.
Það er víst ekkert leyndarmál að við mæðgur erum sjúkar í grænmeti. En við gerum okkur grein fyrir því að ekki eru allir jafn forfallnir grænmetisaðdáendur og við. Það getur til dæmis verið svolítil kúnst að fá sum börn til að líta við grænmeti og (suma fullorðna líka).
Eitt af því sem ég er gjarnan spurð að er hvernig ég borða hollt þegar ég er á ferðalagi. Með stærstu ferðamannahelgi ársins að baki finnst mér upplagt að svara því svo þú getir hugað að heilsunni og liðið æðislega þegar þú ferð næst á flakk!
Svar mitt við þessari spurningu er að þetta snýst fyrst og fremst um skipulag. Ég veit að það er ekkert sérstaklega spennandi svar en þú kemst fljótt upp á lagið með að skipuleggja þig og það gerir ferðalagið þúsund sinnum ánægjulegra. Ég tek það sem mér finnst algjörlega nauðsynlegt til að viðhalda orku, góðri meltingu og vellíðan með mér. Það leiðinlegasta sem ég veit er að fara í ferðalag og koma til baka þrútin, orkulaus og nokkrum kílóum þyngri. Ég gafst upp á því fyrir löngu og ég vona að greinin í dag og leiðarvísir minn auðveldi þér að velja hollt á flakkinu í sumar.
Ég stökk núverið til London á ráðstefnu og kom til baka með fulla ferðatösku af heilsuvörum og sköpunargleði fyrir því sem er framundan hjá Lifðu Til Fulls.
Þessi er æði að eiga til í frysti. Græja svo berjasósu þegar á að nota kökuna.
Bragðið svíkur engan og útlit kökunnar ekki heldur!
Það er víst að íslenskur sjávargróður er afar ljúffengur.
Aldrei þessu vant gáfum við okkur ekki tíma fyrir í berjamó í ár, en okkur klæjar engu að síður í fingurna að útbúa eitthvað gott úr berjum
Camuduftið (unnið úr Camuberjum) inniheldur eitt mesta magn C vítamíns sem þekkist í heiminum, Camu inniheldur t.a.m 30 til 60 sinnum meira af C-vítamíni en appelsínur. Camu inniheldur einnig andoxunarefni og önnur lífræn næringarefni. Camuduftið er fullkomin leið til að styrkja líkamann gegn bólgum og sjúkdómum.
Heimatilbúið kasjúhnetusmjör er meira svona “hvernig á ég að gera þetta” heldur en tilbúin uppskrift. Þar sem ég er að sjá þetta tiltekna kasjúhnetusmjör notað í ansi mörgum uppskriftum þá bara varð ég að deila þessu með ykkur.
Fæði úr jurtaríkinu er ofarlega á lista þess sem næringarfræðingar mæla með. Þeir sem borða mikið af grænmeti, ávöxtum, berjum og heilkorni, hnetum, fræjum og baunum eru ólíklegri til að þjást af ýmsum langvinnum sjúkdómum, svo sem sykursýki 2, hjartasjúkdómum, háþrýstingi og mörgum tegundum krabbameins.
Heilbrigði með neyslu spíra er staðreynd, kíktu á þessar upplýsingar.
Sonur minn kom færandi hendi heim úr skólagörðunum í gær með fleiri kíló af dásamlegu grænmeti sem hann hefur ræktað í sumar.
Erla Lóa næringarráðgjafi segir okkur hér allt um kraftinn í hvítkálinu og deilir með okkur einfaldri og góðri uppskrift.
Einnig er sniðugt að gera þessa orku kúlur til að taka með sér í nesti til vinnu og skóla.
Eitt sinn dvaldist ég sumarlangt í litlum kofa í skógarjaðri í Kaliforníu og stundaði nám við hráfæðiskóla. Eitt af því sem gerði dvölina einstaklega skemmtilega var að einn kennaranna var með ástríðu fyrir því að búa til "osta" úr hnetum og fræjum.
Til að gera langa sögu stutta þá smakkaðist þessi kaka ljómandi vel í kvöldsólinni
Það er alltaf gott að eiga hollt og gott „snakk“ til að grípa í eða taka með sér sem millibita til vinnu. Þessar orkukúlur rúllar þú upp á innan við 5 mínútum svo að tímaleysi er enginn afsökun.