550 gr. lax (roð-, og beinlaus), skorinn í grófa bita
2 mtsk Rautt Thai karrí paste
30-40 gr fersk engifer (rifin)
1 tsk soy sósa
1/2 - 1 búnt Kóriander, grófsaxað
1 tsk olía (gott er að nota lífrænt ræktaða sólblómaolíu)
Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman. Passa upp á að ekki verði fars, heldur grófsaxað.
Mótið í 4 steikur og steikið í um 4-5 mínútu á hvorri hlið.
Gott er að bera fram með þessu, hrísgrjón, ferskt grænmeti og sítrónubát.