400 g pasta
2 kjúklingabringur
1 stk piparostur
½ l rjómi
1 teningur kjúklingarkraftur
½ paprika
Piparosturinn settur í pott með rjómanum á lágan hita og látinn bráðna með kjúklingakraftinum.
Kjúklingurinn skorin niður í ræmur og steiktur á pönnu með paprikunni. Pastað soðið þar til það er til ( ca 7-8 mín ).
Svo er öll blandað saman og smakkað til með salt og pipar.
Gott að bera fram með salati og hvítlauksbrauði.
Bjarni Gunnar Kristinsson, Ragnar Ómarsson ásamt ungkokkum Klúbb Matreiðslu meistara aðlögðu og sömdu uppskriftina.