½ bolli af greip ávexti – hýðislaust
½ bolli af vatnsmelónu – skorin í litla kubba
½ bolli af frosnum hindberjum
½ bolli af granatepladjús
½ bolli af ísmolum úr grænu te
2 msk hemp fræ - hafa þær vel fullar
Settu allt hráefnið í blandara og láttu á góðan hraða. Blandist þar til drykkur er orðinn mjúkur.
Kaloríur eru ekki nema 133.
Njótið~