Stútfullur af andoxunarefnum þá er þessi dásamlegi drykkur eitthvað fyrir alla. Hann gælir við húðina og styrkir hana innan frá.
Stútfullur af andoxunarefnum þá er þessi dásamlegi drykkur eitthvað fyrir alla. Hann gælir við húðina og styrkir hana innan frá.
Andoxunarefni eru nauðsynleg fyrir allan líkamann.
Hráefni:
1 ¼ epla djús – helst organic og sykurlaust (ég notaði kókósvatn)
1 banani
1 bolli frosin jarðaber
1 bolli frosin hindber – má nota fersk
Leiðbeiningar:
Allt hráefni sett í blandara á meðal hraða og látið blandast þar til mjúkt.
Njótið vel!