Kvöldmaturinn.
Kindalundir á salatbeði.
Kindalundir
Hvítlaukur
Rautt chilli
Kóriander
Villiberja salt ( frá Urtu)
Pipar
Safi úr 1/2 sítrónu
2 msk. olia
2 msk. sweet soya sósa
Búa til kryddlög úr þessu öllu
Kremja hvítlaukinn ,skera smátt kóriander og chilli.
Blanda öllu saman vel.
Láta síðan kjötið veltast upp úr þessu .
Búið að vera síðan um hádegið hjá mér.
Salatið.
Iceberg
Tómatar
Gúrka
Rauðlaukur
Avacado
Mango
Rauð paprika
Perlu couscous ( soðið eftir leiðbeiningum)
Feta ostur í bláu krukkunum
Grjæja salatið á góðan disk eða fat.
Steikja kjötið og láta í miðjuna á disknum/fatinu.
Sem sagt kalt salat og heitt kjöt.
Mjög gott og djúsí :)