Hádegið
Eftir að hafa arkað Elliðardalin tæpa 8 kílómetra var komið garnagaul
Svo ég var hafa eitthvað hollt og gott á "núll einni"
Ekkert hægt að bíða eftir mat sko
Átti til Lax .
Kaldur Lax er algjört æði með svona salsa salati.
Svo var það mais sollu kaka með geitaosti, hunangi, pekan hnetum og vinberjum.
Plómutómat og mulin pipar yfir alt :)
Salsa salat.
Skera niður Spínat
Kórander
Avacado
Mango
Chilli
Sítrónusafi
Hræra öllu vel saman.