Fara í efni

SÆTKARTÖFLUSÚPA MEÐ CHILLI OG GRASLAUK

Eftir stendur bragðmikil, holl og næringarrík súpa sem tekur ekki langan tíma að laga. Þessa er vert að prófa.
Sæt kartöfla
Sæt kartöfla

SÆTKARTÖFLUSÚPA MEÐ CHILLI OG GRASLAUK 

Hráefni: 285 g sætar kartöflur, teningar, frosnir   285 g 150 ml vatn      150 ml 1 ½ tsk IC red sweet chilli sósa    7,5 g 1 tsk Major grænmetiskraftur    
3 g 1 tsk Verstegen graslaukur    0,15 g ½ tsk Verstegen, sjávarsalt, gróft   1,58 g

Verklýsing: Setjið allt hráefnið í pott og látið sjóða í 5 mínútur. Maukið vel með töfrasprota eða setjið í matvinnsluvél. Ef súpan er of þykk er auðvelt að þynna hana aðeins með soðnu vatni eftir þörfum.

Eftir stendur bragðmikil, holl og næringarrík súpa sem tekur ekki langan tíma að laga.

Næringargildi: Skammturinn í 100 g  Dreifing orkunnar  Orka  1250 kJ / 300 kcal 280 kJ / 67 kcal  Prótein  5,0 g   1,1 g   6,8 %  Kolvetni 66,4 g   14,9 g   90,6 %  Fita  0,9 g   0,2 g   2,6 %    Mettuð fita 0,3 g   0,1 g  Trefjar  7,8 g   1,8 g  Natríum 1080 mg  240 mg

Helstu ofnæmis- / óþolsvakar: Inniheldur:   Lauk, hvítlauk, sellerí, ger. Inniheldur ekki:   Hveiti, glúten, egg, mjólkurafurðir, sojaafurðir, hnetur, möndlur, sesam, fiskafurðir, MSG.

Uppskriftin miðast við einn meðal skammt en eðlilegt er að miða við um 10-15% rýrnun við eldun.

Til að tryggja tilgreint næringargildi og innihald í réttinum og forðast algenga ofnæmis- og óþolsvaka er nauðsynlegt að nota það hráefni sem tilgreint er í uppskriftinni.

 

SÆTKARTÖFLUSÚPA   MEÐ CHILLI OG GRASLAUK                                                                                   Bitmap                   
 
         
        FJÖLDI Í MAT 100  
  HRÁEFNI SEM ÞARF Í RÉTT   GRÖMM HEILDAR HRÁEFNISMAGN
Column1 Column2 Column3 Column4 Column5 Column6  
150   ml Vatn          
285 g Sætar kartöflur, teningar, frosnir  285 g 28.500 g  
1   ½ tsk  IC red sweet   chilli sósa  7,5 g 750 g  
1 tsk Major grænmetiskraftur  2,7 g 270 g  
½   tsk  Verstegen,   sjávarsalt, gróft 3,5 g 350 g  
1 tsk Verstegen graslaukur 1 g 100 g  
                  Bitmap                   
 
       
  Verklýsing:          
  Setjið allt hráefnið í pott og   látið sjóða í 5 mínútur. Maukið vel með töfrasprota eða setjið í   matvinnsluvél. Ef súpan er of þykk er auðvelt að þynna hana aðeins með soðnu   vatni eftir smekk.
   
    Eftir stendur bragðmikil, holl og næringarrík súpa sem tekur ekki langan   tíma að laga
   
         
             
  Næringargildi   : 1   sk = 450 g Orkudreifing  í 100 g    
  Orka 1250   kj/300 kcal   285 kj/65 kcal    
  Prótein 5,0   g 6,80% 1,1g    
  Kolvetni 66,5   g 90,60% 14,6 g    
  Fita  0,9   g 2,60% 0,2 g    
  Mettuð   fita 0,3   g   <0,1 g    
  Trefjar 7,9   g   1,7 g    
  Natríum 1700 mg   370 mg    
             
  Helstu ofnæmis- / óþolsvakar:          
  Inniheldur: Hvitlauk, lauk, sellerí, ger.          
  Inniheldur ekki: Hveiti,   glúten, egg, sojaafurðir, hnetur, möndlur, hvítlauk, sesam, fiskafurðir, MSG.  
             
  Til að tryggja tilgreint   næringargildi og innihald í réttinum og forðast algenga ofnæmis-      
  og óþolsvaka er   nauðsynlegt að nota það hráefni sem tilgreint er í uppskriftinni.         
  Uppskriftin miðast við   einn meðal skammt en eðlilegt er að miða við um 5-15% rýrnun við eldun    
             
  Næringarútreikningar:  Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur   & næringarráðgjafi