Uppskrift er fyrir tvo drykki.
1 meðal stór ristuð rauðrófa – fjarlægja hýðið
2 bollar af frosinni berjablöndu
1 bolli af hreinum jógúrt
½ bolli af appelsínusafa – helst ferskt kreistur
1 msk af hunangi – má sleppa
Setjið öll hráefnin í blandarann og látið á mesta hraða og blandið þar til drykkur er mjúkur.
Berið fram strax.