Veturinn fer að ganga í garð og þá er ekki eins oft tækifæri á að nota sólgleraugu.
Ég fann þessa sniðugu lausn fyrir ykkur sem eigið mörg pör af sólgleraugum.
Þetta er kæligrind og er hún frá IKEA.
Alveg afbragðs hugmynd til að hengja sólgleraugun upp á þenna hátt.