Fara í efni

Greinar

HVERNIG ER HÆGT AÐ DRAGA ÚR OG KOMA Í VEG FYRIR ÁLAGSEINKENNI / VERKI Í TENGSLUM VIÐ KYRRSETU?

HVERNIG ER HÆGT AÐ DRAGA ÚR OG KOMA Í VEG FYRIR ÁLAGSEINKENNI / VERKI Í TENGSLUM VIÐ KYRRSETU?

Margir fullorðnir einstaklingar eru í umhverfi sem krefst mikillar kyrrsetu (1). Ráðleggingar um hreyfingu fyrir fullorðinn einstakling eru 30 mínútur
Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða

Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða

Hank Williams söng eitt sinn „I‘m so lonesom I could cry“ en hefði allt eins getað sungið „I‘m so lonesome I could die.“ Því miður eru þetta engar ýk
Iðraólga byrja yfirleitt hjá ungu fólki

Hvað er iðraólga (ristilkrampar)

Iðraólga (ristilkrampar; e. Irritable Bowel Syndrome eða IBS) á sér stað við truflun á starfsemi ristils og smáþarma á þann hátt að í stað þess að dragast reglubundið saman og flytja þannig fæðuna taktfast áfram þá verða samdrættir á mismunandi stöðum ristils og smáþarma samtímis. Þessar truflanir koma oftast í kjölfar máltíða
Ristil- og endaþarms­krabbamein

Ristil- og endaþarms­krabbamein

Ristil- og endaþarmskrabbamein er eitt fárra meina sem hægt er að koma í veg fyrir eða finna á byrjunarstigum, til dæmis með hópleit, og auka þannig líkur á lækningu.
Samskiptamiðlar og heimilislífið

Samskiptamiðlar og heimilislífið

Tækninni hefur fleygt hratt fram og haft verulegar breytingar í för með sér fyrir fólk. Það kemur til dæmis fram í tölvuog skjánotkun einstaklinga, sem hefur aukist töluvert á undanförnum misserum.
Hvernig má draga úr bólgum og hrista í burtu flensu á sólarhring!

Hvernig má draga úr bólgum og hrista í burtu flensu á sólarhring!

Glímir þú við bólgur, bjúg eða flensu? Fyrir mánuði síðan brotnaði ég á fæti í Los Angeles sem í kjölfarið fylgdu miklar bólgur. Við heimkomu fékk ég týpísku flensueinkennin, án þess þó að verða alveg veik. Því hefur bólgueyðandi fæða verið mér ofarlega í huga! Og hef ég tileinkað mér einkar bólgueyðandi rútínu og mataræði sem hefur m.a gert mér kleift að losna við flensueinkennin og draga verulega úr bólgum á aðeins sólarhring! Í dag deili ég með þér helstu fæðutegundum sem draga úr bólgum og gef þér 1 dags skipulag mitt sem svínvirkar á bólgur, gefur ónæmiskerfinu búst og eflir meltingu.
Brjóstsviði eða hjartavandamál?

Brjóstsviði eða hjartavandamál?

Oft hefur verið rætt um að konur fái ekki alltaf dæmigerð einkenni frá hjarta heldur geti bakverkir og meltingaróþægindi verið vísbending um hjartavandamál. Einnig er algengt að brjóstsviða sé ruglað saman við einkenni frá hjarta.
Það sem allir ættu að vita um fitu : Læknir útskýrir

Það sem allir ættu að vita um fitu : Læknir útskýrir

Fita hefur fengið á sig slæmt nafn. Sumir segja að hún geri okkur feit, henni er kennt um hjartasjúkdóma og offitu. Aðrir segja að mettuð fita sé slæm en grænmetisolíur séu hins vegar góðar…svona væri hægt að telja upp lengi vel.
Heilutorg kynnir nýjan samstarfsaðila - Heill heimur

Heilutorg kynnir nýjan samstarfsaðila - Heill heimur

Heill heimur býður upp á meðvirkniráðgjöf auk fyrirlestra og námskeiða á sviði meðvirkni og núvitundar. Sérstakar áherslur: Meðvirkni - orsakir og af
SJÚK ÁST

SJÚK ÁST

Sjúk ást er titill átaks sem Stígamót standa fyrir og hófst í aðdraganda Valentínusardagsins, 14. febrúar 2018. Með átakinu viljum við vekja athygli
Að kúra hefur dásamlega góð áhrif á heilsuna

Að kúra hefur dásamlega góð áhrif á heilsuna

Lestu þig til um hina mörgu og frábæru kosti þess að kúra.
Er komið ráð við minnisglöpum?

Er komið ráð við minnisglöpum?

Lengi hefur verið vitað að þverrandi minni sé fylgifiskur hækkandi aldurs, en ýmislegt bendir til að sporna megi við þeirri þróun. Í nýlegum tilraunu
Börn og bólusetningar

Kæru foreldrar, það er verið að ljúga að ykkur

Ath: Innihald þessarar greinar var skrifuð af Dr. Jennifer Raff og var birt á iflscience.com með hennar leyfi.
Vísindi sanna að kettir hafa góð áhrif á heilsu fólks

Vísindi sanna að kettir hafa góð áhrif á heilsu fólks

Kettir geta verið góðir vinir og félagsskapur. Og þeir geta líka verið afar fyndnir.
Hver eru áhrif eigin hugsana á eigin líðan ?

Áhrif hugsana á eigin líðan

Fæst okkar eru meðvituð um eigin hugsanir og áhrif þeirra á okkur en auðveldlega má auka þessa meðvitund og fara að hlusta á hugsanir sínar sem er fyrsta skrefið í þá átt að velja sér hugsanir.
Börn segja ekki „ég er kvíðin(n)“, þau segja „mér er illt í maganum“

Börn segja ekki „ég er kvíðin(n)“, þau segja „mér er illt í maganum“

Mamma, mér er illt í maganum er eitthvað sem margar mömmur, já og pabbar hafa heyrt í gegnum tíðina. Algengast er að börn fái „illt“ í magann að kvöl
Ávinningur þess að nota innrauða (infrared) sánaklefa

Ávinningur þess að nota innrauða (infrared) sánaklefa

Eins og flestir vita, að svitna er frábær leið til að brenna kaloríum og hreinsa óæskileg efni úr líkamnum.
Fæðingarþunglyndi - hvað er til ráða?

Fæðingarþunglyndi - hvað er til ráða?

AÐ EIGNAST BARN er fyrir flesta foreldra dýrmæt lífsreynsla sem einkennist af hamingju, gleði og tilhlökkun. Þá er þetta einnig tími mikilla breytinga
Glútenofnæmi / glútenóþol

Glútenofnæmi / glútenóþol

Glúten er prótein sem er í hveiti, rúgi, byggi, spelti, kúskús, semolina, durum, hveitiklíði, hveitikími, bulgur og mannagrjónum. Glúten hefur afar góða bökunareiginleika. Það er glúten sem límir brauðdeig saman svo það getur lyfst mikið án þess að molna.
Höfuðverkur (mígreni) barna og unglinga, nokkur góð ráð

Höfuðverkur (mígreni) barna og unglinga, nokkur góð ráð

Mígreni hjá börnum er algengt. Talið er að um 10% barna á aldrinum 7-15 ára þjáist af mígreni, en það hefur verið greint hjá börnum allt niður í 1 árs
12 ástæður þess að allir ættu að stunda kynlíf á hverjum degi

12 ástæður þess að allir ættu að stunda kynlíf á hverjum degi

Í fyrstalagi þá vita allir hvað kynlíf er gott. Og annað, það er hollt fyrir líkama og sál.
5 leiðir til að draga úr bólgum og ná tökum á heilbrigðri meltingu og þarmaflóru

5 leiðir til að draga úr bólgum og ná tökum á heilbrigðri meltingu og þarmaflóru

Ef þú hefur áhyggjur af því að bólgur séu að hafa slæm áhrif á meltinguna þá eru hér fimm ráð sem gætu hjálpað þér.
Píkur geta orðið þunglyndar ef þær fá það ekki reglulega

Píkur geta orðið þunglyndar ef þær fá það ekki reglulega

Ekki láta þetta koma fyrir þína píku. Flestir karlmenn vanmeta hversu oft konur eru til í kynlíf, sem þýðir að það er hellingur af konum þarna úti se
Holl ráð um kynsjúkdóma

Holl ráð um kynsjúkdóma

Kynsjúkdómar eru sjúkdómar, sem smitast við kynmök eða aðrar kynlífsathafnir. Hættan á kynsjúkdómum eykst eftir því sem fólk hefur fleiri rekkjunauta.