Fréttir
Nægur svefn er mikilvægur
Það er öllum nauðsynlegt að ná góðum nætursvefni til að gefa líkamanum tækifæri til að nærast og ná djúpri endurnýjun sem er ein aðal undirstaðan fyrir andlega og líkamlega vellíðan.
Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur sendi nýlega frá sér bók um næringu í íþróttum og heilsurækt
Fríða Rún svarar hér nokkrum spurningum um næringu og hreyfingu og bakgrunn hennar sjálfrar.
Ólífuolía góð fyrir hjartað og langvarandi bólgur
Öll þekkjum við ólífuolíu en mörg okkar gera sér ekki grein fyrir því hvað þau efni sem eru í ólífuolíunni geta haft góð áhrif a okkur á svo ótal marga vegu. Ekki bara að ólífuolían sé sérlega góð fyrir hjarta og æðakerfið heldur er hún líka sérlega góð við langvarandi bólgum sem talin er hafa mikil áhrif á marga sjúkdóma og þar á meðal hjarta og æðasjúkdóma.
Hakk og spagetti eða
Sósan er algjör bomba.
Þú færð alla fjölskyldumeðlimi til að borða.
Grænmetið í algjörum feluleik.
Erum við of hrædd?
Ekki byggja mér helli þar sem ég gat stækkað inn í og falið mig.
Heldur hjálpa sjálfri mér að verða bara betri ég ekki betri einhver annar.
Er búið að finna lækningu við vefjagigt?
Vísindamenn hafa fundið uppruna sársauka hjá sjúklingum með Vefjagigt og þvert á móti því sem margir halda, þá er uppruninn ekki í heilanum. Þessar niðurstöður merkja enda á áratuga gamla ráðgátu um sjúkdóminn þar sem margir læknar töldu að hann væri ímyndun ein.
Pasta í piparostasósu
Hráefni
400 g pasta2 kjúklingabringur1 stk piparostur½ l rjómi1 teningur kjúklingarkraftur½ paprika
Aðferð
Piparosturinn settur í pott með rjómanum
Kjúklinga Enchiladas
Hráefni
1 stk Campbells kjúklingasúpa ( ca. 280 gr. )230 gr sýrður rjómi1 bolli Picante (Salsa sósa)2 tsk chili duft2 bollar kjúklingur, eldaður og s
Bláberja Boost.
Að eiga nóg af Bláberjum og nýta í hollustuna.
Mæli með að fólk fari og nái sér í góð ber.
Te úr íslenskum jurtum
Þegar við ferðumst um landið eða förum í sumarbústað, dásömum við oft fegurð blómanna og kjarrgróðursins sem við sjáum í nálægðinni. En höfum við hugleitt hve mikil orka og kraftur býr í þessum jurtum?
Að taka sér tíma fyrir breytingar.
Ég á mér endalaust ný markmið.
Sum eru agnar smá.
Önnur eru næstum skýjaborgir.
En aldrei aldrei gefast upp :)
Ósýnilega örorkan – fordómarnir og dómharkan
Að gefnu tilefni vil ég taka það fram að það er stór hópur af fólki úti í þjóðfélaginu sem þjáist af ósýnilegri örorku en virðist í útliti og samskiptum algerlega heilbrigt á allan hátt. Þetta fólk mætir oft ótrúlegum fordómum og oftar en ekki er það borið þungum sökum um að svindla á kerfinu með þeim hætti að, meðal annars, nenna ekki að vinna þar sem það vilji bara njóta lífsins á örorkubótum.
Málþing um matar- og sykurfíkn
Hvernig bætum við meðferðir við offitu og átvanda! Er matar-/sykurfíkn - Púslið sem vantar í umræðuna.
Hjartað er keisarinn - hugleiðing frá Guðna á sólríkum fimmtudegi
Hjartað er keisarinn
Heitbindingin. Að heita sér. Að binda sig – eigin tilgangi. Heit bindingin límir saman hitann úr ljósinu
Brjósklos
Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman.
Pælingar í lok sumarfrís.
Annars var ég að huga hvað ætli margir séu núna á leiðinni í MEGRUN , ÁTAK, HREINSUN ??
Því það er komið haust og nú skal losa um spikið og óhollustuna.
En að sleppa svona trikkum og fara bara í þetta einfalda .
hreint mataræði og borða mat.
Hvað er siðblinda?
Mig langar til að vita hvað „siðblinda" er og hvernig hún lýsir sér? Og einnig hvort að hægt er að lækna einstakling sem haldinn er siðblindu?
Leyndarmál þeirra sem aldrei veikjast
Til er fólk sem aldrei fær kvef eða flensur og hefur afar sterkt ónæmiskerfi.