Fara í efni

Fréttir

Borðum hreinan mat.

Finndu þinn farveg að léttara lífi.

Get ekki lifað við að telja allar kalóríur ofan í mig. Þess vegna hentar það mér vel að hafa matinn hreinan og hollann. Þá veit ég að þetta virkar :)
Hollusta alla leið.

Súper hollustu hádegi.

Átti afgang af laxi. Og græjaði svo hitt bara með á skotstundu.
Hugleiðing á föstudegi~

Að blása lífi í tilganginn, hugleiðing frá Guðna

Að blása lífi í tilganginn. Markmið eru skilgreind og markmið sem hefur vægi er nákvæmt, tímasett, verulegt, framkvæman
Þetta er hellingur!

Blaðamaður sýnir yfirmanni Coca Cola í Evrópu hversu mikill sykur er í drykknum

Sjá má í þessu viðtali hversu mikill sykur er í Kóki.
Hugaðu að mataræðinu

Hitaeiningar eru ekki sama og hitaeiningar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á sunnudegi fyrir nokkru síðan var fjallað stuttlega um niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar á áhrifum mismunandi tegunda af skyndibita á blóðsykur. Í fréttinni kom fram að þátttakendur rannsóknarinnar voru látnir borða tvenns konar máltíðir.
Aníta horfir fram á veginn

Aníta Hinriksdóttir á HM

Aníta var of eftirvæntingarfull í úrslitahlaupinu og fór of hratt af stað.
Góð ráð til að bæta blóðfituna

Þrjú ráð til að bæta blóðfituna þína

Hjarta-og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök Íslendinga. Þessir sjúkdómar gera miklar kröfur til heilbrigðiskerfisins enda er meðferð oft flókin og kostnaðarsöm. Þótt miklar framfarir hafi orðið í lyfjameðferð og aðgerðartækni af ýmsu tagi hlýtur það að vera ósk okkar flestra að komast hjá því að fá þessa sjúkdóma.
Viltu taka skrefið?

Ertu tilbúin að fara yfir þröskuldinn?

En hvað gerðist einmitt sem var þess valdandi að ég gekk inn fyrir dyrnar og fann sjálfan mig þar? Fékk aðra sýn á málin.
Hollur eða óhollur ?

Tengsl mataræðis við langvarandi bólgur

Óhætt er að fullyrða að ekki eru allir sem gera sér grein fyrir tengslum mataræðis, langvarandi bólgu og hinna ýmsu sjúkdóma og þá ekki síst hjarta og æðasjúkdóma.
Sjúklega góður drykkur.

Súper Boost eftir labb morgunsins.

Alltaf frí frá Heilsuborginni á fimmtudögum. En þá reima ég skóna og fer um borg og bæ.
Ljósmóðir með barn

Leiðbeiningar um heimaþjónustu ljósmæðra

Hjá Embætti landlæknis er komin út endurskoðuð útgáfa leiðbeininga um heimaþjónustu ljósmæðra.
Þettur kemur allt saman bara þolinmæðina í gang.

Allt kemur þetta með tímanum.

Ekkert sem vert er að hanga í er auðvelt :) Svona lífsstílsbreyting á ekki að vera Jó-jó . Heldur uppbygging á sál og líkama.
Fjóla Þorsteinsdóttir

Heilsuhelgi á Fáskrúðsfirði helgina 5.sept- 7.sept 2014

Hún Fjóla Þorsteinsdóttir stendur fyrir heilsuhelgi á Fáskrúðsfirði helgina 5 – 7 september 2014.
Sjúklega góður þessi.

Góður austurlenskur réttur.

Byrja á að merja hvítlauk og chilli saman og bæta við sítrónusafa. Hræra vel saman með 2 msk. Tamara sósu.
Börn með ADHD hafa minna omega-3 í líkama sínum

Omega fitusýrur & ADHD

Sanford gaf út bókina „ADHD without Drugs" eða ADHD án lyfja árið 2010.
Hvað skal hafa með í ferðalög

Ferðaapótekið - hvað er best að hafa með í ferðalög

Litla ferðaapótekið er hugsað fyrir heilbrigt, en fyrirhyggjusamt fólk, sem vill geta mætt óvæntum óhöppum á ferðalaginu, og er óvitlaus hugmynd fyrir flesta, ekki síst fyrir þá sem eru með langvarandi sjúkdóma.
Bara koma sér af stað.

Sá guli er í boði ef um allt þrýtur.

Í dag ætla ég og minn litli að æða bara af stað. Labba bara eitthvað .... en ætlum að passa hafa sitthvorn strætó miðan á okkur :)
Krökkunum fannst hann rosa góður

Fiskur í sinnepssósu

Ég verð að deila þessum fiskrétti.
Svo er bara að biða til morguns.

Grunnur að morgungraut

Einfalt en rosalega holt og líka gott.
Uppáhalds morgunmaturinn minn

Grísk jógúrt með chiafræjum

Þetta er held ég uppáhalds morgunmaturinn minn sem inniheldur mjólkurvöru.
Hvitlaukur er nauðsinnlegur í spænskan mat

Að borða vekur vellíðan

Góðu fréttirnar eru þær, að bragðlaukarnir á tungu og í munnholi.
Hollur og svalandi

Heilsudrykkur beint úr safapressunni þinni

Ferskur og dásamlegur drykkur.
Epli og pillur

Ekki er allt gull sem glóir þegar kemur að fæðubótarefnum

Markaðurinn með svo kölluðum heilsuvörum, hvort sem það er nú fæðubótarefni, fæðuauki, plöntuextraktar eða annað, hefur farið stækkandi undanfarin ár og var hann þó orðinn stór fyrir.