Fara í efni

Fréttir

Hlaupin er 6 km leið úr vesturbænum.

Landspítalahlaupið 2014 Úrslit

Landspítalahlaupið var haldið í 7. sinn 11. september og Grensásgengið vann bikarinn.
Mengun

Tilkynning vegna brennisteinsdíoxíðs (SO2) á Austurlandi

Síðustu daga hefur blá móða legið yfir Austurlandi vegna eldgossins í Holuhrauni og var hún óvenjumikil sl. laugardag. Há gildi mældust á vöktunarstöðvum í Reyðarfirði og loftmyndir bentu til að mengun væri jafnvel enn meiri á Jökuldal og Fljótsdal.
Skólamáltíðir

Skólamáltíðir í grunnskólum

Undanfarna áratugi hefur skóladagurinn í grunnskólum lengst, börn eru nú í skólanum frá því snemma morguns og fram yfir hádegi. Það var því mjög mikil
Þetta er alveg jafn óhollt og að reykja

Aukin notkun á munntóbaki á eftir að skila sér í holskeflu krabbameinstilvika

En þetta segir Agnes Smáradóttir, krabbameinslæknir á Landspítalanum og talar hún um að þessi aukning muni aðalega verða hjá fólki á besta aldri.
Lyfjanotkun

Varasamt að láta ótta við lyf stýra sér

Algengt er að fólk sé komið á eitt eða fleiri lyf eftir fimmtugt, – jafnvel fólk sem er almennt í góðu líkamsástandi.
Hugleiðing á fimmtudegi~

Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk, orð frá Guðna þennan fimmtudag

Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk Fyrst er að finna heimildina til velsældar, hleypa henni út úr hjartanu og inn í
Þetta getur sólinn gert húðinni!

Að liggja í sólbaði er ekki partur af heilbrigðum lífsstíl

Sólbrúnka, hvort sem þú færð hana liggjandi á stöndinni eða í ljósabekk nú eða óvart, ef þú ert léttklædd úti í sól þegar þú ferð í göngutúr.
það er ansi mikið af glúteini í þessari fæðu

Seliak og glútenóþols samtök Íslands verða formlega stofnuð 13. september 2014

Stjórn Seliak og glútenóþols samtaka Íslands býður öllum þeim sem eru með Seliak, glútenóþol, hveitiofnæmi, mjólkuróþol og mjólkurofnæmi og aðstandendum þeirra á stofnfund samtakanna og opnunarhátíð á nýrri vefsíðu sem verður haldin laugardaginn 13. september í húsakynnum SÍBS í Síðumúla 6. 2. hæð kl. 14.
Hvað er manopause?

Hormónameðferð fyrir karla á breytingaskeiði?

Viðskiptajöfur í Texas í Bandaríkjunum að nafni Mike Sisk, hefur sett á laggirnar nær fimmtíu Lág testósterón miðstöðvar í 11 fylkjum í Bandaríkjunum.
Hráfæðipastaréttur

Hráfæðipasta Jönu

Innihald: / 1 kúrbítur / 1 sæt kartafla / 1 rauðrófa Skerið grænmetið í pastastrimla með julienne peeler eða mandólín rifjárni og mýkið milli fingr
Gaman að búa til eitthvað nýtt og gott

Hvítlaukshummus

Álegg, Glútenlaust, Meðlæti, Millimál, Sykurlaust
Hugleiðing á miðvikudegi~

Hverju trúir þú um heiminn? Hugleiðing frá Guðna á góðum miðvikudegi

Mikilvægasta spurningin sem manneskja getur spurt sig er þessi: „Er heimurinn vingjarnlegur eða fjandsamlegur?“
Létt og gott.

Flott og fljótlegt í hádeginu.

Skera niður smátt papriku-lauk-sveppi-gulrætur og steikja. Ydda út í kúrbít.
Ætlar þú að taka þátt ?

Styrktarfélagið Líf og krabbameinsfélag Íslands standa sameiginlega að Globeathon 2014, n.k Sunnudag

Þetta er styrktarhlaup/ganga og er alþjóððlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum.
Bronsleikar ÍR

BRONSLEIKAR ÍR

Bronsleikar ÍR eru haldnir að hausti ár hvert. Leikarnir eru til heiðurs Völu Flosadóttur sem vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Syndey árið 2000.
Þetta eru spariumbúðirnar

D-vítamínbætta léttmjólkin hefur klætt sig í sparifötin til að vekja athygli á söfnun fyrir beinþéttimæli

D-vítamínbætta léttmjólkin hefur klætt sig í spariföt til að vekja athygli á söfnuninni og fyrir hvern seldan lítra renna 15 krónur til hennar.
Stevia er planta úr ætt körfublóma

Hvað er Stevia?

Stevia er eflaust einstök að því leiti að hún er mest metin fyrir það sem hún gerir ekki!
hugleiðing á þriðjudegi~

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Sýndu mér vini þína og ég skal segja þér vit þitt. Sýndu mér líka hvernig þú lifir, hvernig þú nærir þig, hvernig þú klæðir þig – því við vörpum skil
Bólgusjúkdómar í eyrum

Bólgusjúkdómar í hlust

Hvað er hlustargangsbólga?
Bólusetningar barna

Uppgjör bólusetninga barna á árinu 2013

Út er komin skýrsla um þátttöku barna í almennum bólusetningum á Íslandi á árinu 2013.
Hugleiðing á mánudegi~

Gjörðirnar tala - heimurinn hlustar, orð frá Guðna í rigningunni á mánudegi

Gjörðirnar tala – heimurinn hlustar. Í framgöngunni birtum við okkur – og þar með þá heimild sem við höfum skammtað okkur eða sannarlega öðlast. Heim
Tölum meira saman

Áhugaverðar samræður við vini hvetjandi fyrir heilann

Það er ýmislegt hægt að gera til að þjálfa minnið og halda heilanum almennt í þjálfun. Hérna eru sex ráð frá Samtökum eftirlaunafólks í Bandaríkjunum, en þau koma heim og saman við helstu umfjöllunarefnin á ráðstefnu um Alzheimer sem var haldin í Kaupmannahöfn fyrr í sumar.
Þessi var góður.

Einn sem er alveg með þetta

Síðan fór ég út í garð og náði í allskonar grænt kál úr kössunum hjá mér ( ekki samt Rucola of bragðmikið í þennan) Aldrei hægt að setja of mikið af því svo tróð vel í skálina
Fallegt og hollt nesti

Nestispakkinn

Það er aldrei of oft á það minnst hversu hollt og gott nesti í skólann eða vinnuna er mikilvægt. Afköst, hvort heldur í námi eða vinnu eru háð hollri næringu jafnt og þétt yfir daginn. Svo ekki sé minnst á ef börnin og unglingarnir æfa íþróttir eða fullorðna fólkið stundar heilsurækt af kappi. Nesti að heiman getur einnig lækkað heimilisútgjöldin verulega þegar til lengri tíma er litið.