Fréttir
Með kreppta hnefa, hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa á þriðjudegi
Prófaðu að loka augunum og kreppa báða hnefana.
Krepptu þá mjög fast og haltu lengi. Finndu spennuna í fingrum, ló
Mýtur, ályktanir og staðreyndir um offitu
Margt sem við teljum vera staðreyndir um offitu er ekki alltaf vísindalega sannað heldur eru sumar þessara "staðreynda" stundum einfaldlega bara mýtur eða goðsagnir.
Þetta er ekki flókið, hugleiðing á mánudegi
Þetta er ekki flókið. Þú finnur muninn. Þú skilur muninn. Þetta er ekki flókið. Þetta er einfalt. En það er ekki alltaf auðvel
Kynlíf: Get ég orðið ófrísk þegar ég er á blæðingum?
Já, það er ákveðin áhætta, sérstaklega ef að tíðarhringurinn hjá þér er stuttur, ef þú ferð á blæðingar á þriggja vikna fresti frekar en á 28 daga fresti eins og er eðlilegt. En þetta segir Lynn Borgatta, M.D.
Hugleiðing á sunnudegi frá honum Guðna
Þú skilur lífið með steyttan hnefa
Lífið er ekki flókið. Þú skilur þetta allt saman.
Líkamsstaðan opinberar alla
Skyndibitinn kominn til að vera – gott eða slæmt
Fjölbreytt fæða er hluti af heilbrigðum lífstíl og auk þess að vera hluti af matarmenningunni okkar veitir hún næringu, orku og gleði fyrir bragðlaukana. Fæðuframboð er einn þáttur í þessari heildarmynd og á Íslandi hefur fæðuframboð ekki aðeins aukist hvað magn og aðgengi varðar, samanber sólarhringslangir opnunartímar margra versluna, heldur hafa heimar framandi matargerðar og bragðs verið opnaðir fyrir landsmönnum.
Verði minn vilji, hugleiðing frá Guðna á laugardegi
Allir staðfesta heimsmynd sína með ytri hegðun sinni og sækja sér það sem þarf til að finna samhljóm við yfirlýstan mátt
Líkamsþyngdarstuðull (BMI) – kannt þú að reikna út líkamsþyngdarstuðulinn?
Líkamsþyngdarstuðull er reiknaður út frá líkamsþyngd og hæð og er notaður sem mælikvarði á holdafar fólks. Stuðullinn hefur þokkalega fylgni við líkamsfitu og hættu á sjúkdómum.
Mikil neysla sykurs getur allt að tvöfaldað líkurnar á hjartasjúkdómum
Nýjar rannsóknir sýna að viðbættur sykur, sem finna má m.a. í gosdrykkjum og unnum matvörum, geti aukið hættuna á dauðsföllum sökum hjarta- og æðasjúkdóma.
Lax og mangó sósa
Lax ofnabakaður.
Kryddaður með Herbes de Provence frá Pottagöldrum, sítrónu, salt og pipar.
Eldaður eftir smekk.
Ert þú með Fótapirring?
Á ensku er þetta kallað "Restless legs syndrome eða RLS". Það er erfitt að greina þetta hjá fólki því einkennin eru verst á nóttunni og þegar til læknis er komið að þá verður þeirra ekki vart.
Á sjúkrahúsi
Glöggir og dyggir lesendur okkar hafa kannski tekið eftir því að síðustu daga hefur ekki verið mikið sett inn af nýju efni.
Allir hafa alltaf rétt fyrir sér vill Guðni meina, hugleiðing á föstudegi
Veistu hver hefur reynst mesta ógæfa margra? Til dæmis að laða að sér fjármagn, orku eða tækifæri umfram heimild. Ein leiðin til þes
Koma sjálfri sér til hjálpar
Í dag nota ég fæðuna mína sem lækningu.
Ég passa mikið uppá hvað ég borða.
Hreyfivikan MOVE WEEK er haldinum um alla Evrópu fyrstu vikuna í október - vilt þú vera boðberi?
Hreyfivikan MOVE WEEK sem Ungmennafélag Íslands stendur fyrir á Íslandi er haldin um gjörvalla Evrópu í fyrstu viku októbermánaðar.
Í ár verður vikan
Hvers vegna spírur?
Fræið sem spírar er forðabúr plöntunnar sem það kemur úr og geymir því öll næringarefni hennar.
Getur verið að einföld blóðprufa gæti greint þunglyndi?
Læknar gætu notað blóðprufuna til að spá fyrir um svörunarhæfni sjúklings til meðferðar.
Lyfjafræðingar á LSH svara spurningum um lyf á Alþjóðlegi lyfjafræðinga 25. september
Þekktu lyfin þín.
Upplifir þú langvarandi streitu
Hugsanir og viðhorf hafa áhrif á heilsufarið og það er varla hægt að lifa í nútíma samfélagi án þess að kunna að höndla streitu. Það er gott að þekkja ráð til að sporna við of mikilli og langvarandi spennu og vera vakandi fyrir því þegar streita eykst.
Heimurinn hlustar á þá sem hlusta á hjarta sitt, hugleiðing Guðna á fimmtudegi
Heimurinn snýst um samskipti, orkuflutning, umbreytingu orku úr einu formi í annað í óendanlegum dansi.
Heimurinn vil
Alþjóðlegur hjartadagur 29. september 2014, Heilsan býr í hjartanu
Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill um að halda daginn hátíðlegan.