Fara í efni

Fréttir

Bara byrja þá kemur þetta.

Allt er hægt með þolinmæði

Bara aldrei gefast upp. SKAL-VIL-GET.
Alvöru hunang frá Uppskeran

Hrátt kaldpressað alvöru villiblóma hunang

Við erum með um 12 tegundir af hráu kaldpressuðu hunangi frá mismunandi upprunalöndum. Einnig erum við með drottiningar hunang fyrir fullorðna og börn.
Beinþynning

Beinvernd

Góð beinheilsa er ekki sjálfgefin, hún fellur ekki af himnum ofan. Margt hefur áhrif á beinþéttnina s.s. aldur, erfðir og sjúkdómar.
Gyllta eplið

Málþing um lífsstíl framhaldsskólanema verður haldið föstudaginn 26. september n.k

Heilsueflandi framhaldsskóli byggir á þeirri stefnu að nálgast forvarnir út frá víðtæku og jákvæðu sjónarhorni með það að markmiði að stuðla að vellíðan og auknum árangri allra í skólasamfélaginu, nemenda og starfsfólks.
Hugleiðing á miðvikudegi~

Guðni talar um að ala upp heiminn í hugleiðingu dagsins

Að ala upp heiminn Það er okkar hlutverk að ala upp heiminn; að kenna honum hvernig við viljum láta koma fram við okkur og segja honum hvað við
Margar gerðir af sykri

Sykur og sæta bragðið - er sama hvaðan það kemur?

Ofgnótt þess sæta, til að fá okkur til að auka neyslu á hvers kyns mat og drykk, er orðin til vandræða víðast hvar í hinum vestræna heimi. Þannig benda rannsóknir síðustu ára til að þótt alls ekki sé hægt að kenna sykrinum einum um vandann þá eigi stórlega aukin sykurneysla síðustu áratuga, sérstaklega í formi gosdrykkja, stóran þátt í því hversu margir eru yfir kjörþyngd og stríða við heilsufarskvilla tengda því.
Newton Running á Íslandi & Afreksvörur kosta hlaup

Nú verður hlaupið alla leið

Víðavangshlauparöð Framfara & Newton Running
Afreksvörur & Newton eru kostunaraðilar hlaups

Víðavangshlaup, góð þjálfun og veruleg áskorun

Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi.
Göngutúr á dag kemur heilsunni í lag

Göngutúrar eru heilsusamlegir- hér eru þrjár góðar ástæður sem sanna það

Göngutúrar er einfaldasta og árangursríkasta leiðin til að halda þér í góðu formi og nú segja vísindamenn að það eitt að fara út og ganga hafi enn frekari jákvæð áhrif á heilsuna.
Vítamín og steinefni í pilluformi

Nýir ráðlagðir dagskammtar (RDS) fyrir vítamín og steinefni

Ísland hefur tekið upp norræna ráðlagða dagskammta (RDS) fyrir vítamín og steinefni með þeirri einu undantekningu að gildi fyrir D-vítamín eru hærri.
Hrund Jónsdóttir ungbarnasundkennari

Hrund Jónsdóttir kennir ungbarnasund, við tókum létt viðtal við hana

“Ég heiti Hrund Jónsdóttir, er gift, tveggja barna móðir. Ég er með B.S. í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands og er að skrifa meistararitgerð mína í Lýðheilsuvísindum sem fjallar um upplifun mæðra á ungbarnasundi.“
Uppskriftin passar akkúrat í ílátið

Bláberjasmoothie

Hefur þú gaman af því að prófa nýjungar ?
Grunnskólabörn

Heilsueflandi grunnskóli

Hugmyndin um heilsueflandi grunnskóla er byggð á Ottawa-sáttmála Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar um heilsueflingu.
hugleiðing á þriðjudegi~

Þriðjudagur og hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa

Það þarf vilja til að skapa rými fyrir ljósið í lífi sínu – ef þú rýkur út færðu ofbirtu í augun
Finax fínt mjöl er notað í þessa uppskrift

Amerískar pönnukökur með bláberjum

Þessa uppskrift gerði Eva Laufey Kjaran.
Krakkarnir fá ekki leið á soðnum fiski

Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp

Þetta er réttur fyrir alla og þá meinum við alla
Dásamlegur réttur.

Kúrbítspasta með humar sósu.

Alsælan er hér við völd :) "Humar pasta/Kúrbítsnúðlur" með rjómasósu og allskonar nammi :) Parmesan og nýmuldnum svörtum pipar fra Pottagöldrum.
Þekktar umbúðir sem innihalda gervisykur

Gervisykur – skaðlaus eða hvað?

Talið er að gervisykur kveiki á glúkósaofnæmi með því að breyta örlífverubúskap í maga og þörmum.
Heilsueflandi framhaldsskólar

Heilsueflandi framhaldsskóli

Heilsueflandi framhaldsskóli byggist á þeirri stefnu að nálgast forvarnir út frá víðtæku og jákvæðu sjónarhorni með það að markmiði að stuðla að vellíðan og auknum árangri allra í skólasamfélaginu, nemenda og starfsfólks.
Skemmtileg hugmynd

Krúttleg leið til að passa upp á þitt “stöff”

Þessir krúttlegu límmiðar senda skýr skilaboð til annarra fjölskyldumeðlima : Látið mitt dót í friði.
Hvað eru börnin að borða í skólanum?

Skólamatur í 10 daga

Hvað eru börnin að borða?
Þessa vöru má sjá víða á tilboði

Enn eitt vafasamt megrunarmeðal á íslenska markaðnum

Í þetta sinn belgir sem eiga að innihalda “hindberjaketóna með grænu tei”. Þess konar vörur hafa verið mikið auglýstar í íslenskum fjölmiðlum síðustu vikur. Til vitnis um ágæti vörunnar er í sumum auglýsingum sérstaklega tekið til þess að Dr. Oz hafi mælt með henni.
Góður svefn er gulli betri

Láttu þennan mat eiga sig ef þú ætlar snemma að sofa og vilt sofa vel

Matur sem á helst ekki að borða stuttu fyrir svefn.